Antony vill ekki yfirgefa Man Utd - Bakvörður Sevilla á blaði Man Utd - Newcastle ætlar að halda Trippier
   sun 26. nóvember 2023 20:33
Brynjar Ingi Erluson
Spánn: Rodrygo veislustjórinn í Cadiz - Ramos og Navas sáu rautt
Rodrygo var heitur í kvöld
Rodrygo var heitur í kvöld
Mynd: EPA
Sergio Ramos fékk rautt spjald fyrir ljóta tæklingu
Sergio Ramos fékk rautt spjald fyrir ljóta tæklingu
Mynd: EPA
Brasilíski sóknarmaðurinn Rodrygo var allt í öllu í 3-0 sigri Real Madrid á Cadiz í La Liga á Spáni í kvöld.

Rodrygo skoraði tvö mörk og lagði upp þriðja markið í sigrinum,

Fyrsta markið gerði hann með góðu skoti á 14. mínútu áður en hann bætti við öðru á 64. mínútu. Fimmta mark hans í síðustu þremur leikjum.

Brasilíumaðurinn lagði upp þriðja markið fyrir Jude Bellingham fimmtán mínútum fyrir leikslok. Ellefta mark hans í deildinni og er hann áfram markahæstur, tveimur mörkum á undan Antoine Griezmann.

Þessi sigur kemur Real Madrid á toppinn, þar sem liðið er stigi á undan Girona.

Real Sociedad vann Sevilla, 2-1, í dramatískum leik þar sem þeir Sergio Ramos og Jesus Navas fengu báðir að líta rauða spjaldið á 88. mínútu.

Hann fór í háskalega tæklingu og uppskar verðskuldað rautt spjald og fylgdi Navas honum inn leikmannagöngin fyrir kjaftbrúk.

Jose Luis Morales skoraði þá þrennu í 3-1 sigri Villarreal á Osasuna.

Úrslit og markaskorarar:

Cadiz 0 - 3 Real Madrid
0-1 Rodrygo ('14 )
0-2 Rodrygo ('64 )
0-3 Jude Bellingham ('74 )

Real Sociedad 2 - 1 Sevilla
0-1 Marko Dmitrovic ('3 , sjálfsmark)
1-1 Umar Sadiq ('22 )
1-2 Youssef En-Nesyri ('60 )
Rautt spjald: ,Sergio Ramos, Sevilla ('87)Jesus Navas, Sevilla ('88)

Villarreal 3 - 1 Osasuna
1-0 Jose Luis Morales ('57 )
2-0 Jose Luis Morales ('71 )
2-1 Alejandro Catena ('78 )
3-1 Jose Luis Morales ('80 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 4 4 0 0 13 3 +10 12
2 Real Madrid 4 2 2 0 7 2 +5 8
3 Atletico Madrid 4 2 2 0 6 2 +4 8
4 Villarreal 4 2 2 0 9 7 +2 8
5 Girona 4 2 1 1 7 4 +3 7
6 Alaves 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Osasuna 4 2 1 1 5 7 -2 7
8 Celta 4 2 0 2 10 9 +1 6
9 Leganes 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Mallorca 4 1 2 1 2 2 0 5
11 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
12 Athletic 4 1 1 2 3 4 -1 4
13 Real Sociedad 4 1 1 2 3 4 -1 4
14 Espanyol 4 1 1 2 2 3 -1 4
15 Valladolid 4 1 1 2 1 10 -9 4
16 Getafe 3 0 3 0 1 1 0 3
17 Betis 3 0 2 1 1 3 -2 2
18 Las Palmas 4 0 2 2 4 7 -3 2
19 Sevilla 4 0 2 2 3 6 -3 2
20 Valencia 4 0 1 3 3 7 -4 1
Athugasemdir
banner