
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Adda, spáir í 3. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað með þremur leikjum í dag en lýkur á þriðjudaginn.
Mist Rúnarsdóttir spáði í 2. umferð en hún var með fjóra af fimm rétta.
Mist Rúnarsdóttir spáði í 2. umferð en hún var með fjóra af fimm rétta.
FH 1-0 FHL (14:00 í dag)
FH hefur byrjað mótið sterkt. Aldís virðist vera i hörkustandi i markinu. Ungt og spennandi lið FH halda áfram að safna stigum. Thelma Karen skorar annan leikinn i röð.
Tindastóll 1-2 Stjarnan (17:00 í dag)
Anna María hlýtur að vera fara tjasla sér saman. Aldrei verið eins mikilvæg fyrir sitt lið og núna. Kemur skipulagi á varnarleikinn og Hrefna skorar tvennu, ungur og spennandi leikmaður þar á ferð.
Valur 2-1 Þór/KA (17:00 í dag)
Stórleikur umferðarinnar. Valur á heimavelli tapa ekki fleiri stigium i sumar þar. Sandra Maria kemur sér á markatöfluna, Fanndís og Rakel með mörk Vals.
Breiðablik 4-0 Fram (18:00 á þriðjudag)
Breiðablik líklega smá svektar með frammistöðuna gegn Þrótti en sýndu karakter að koma til baka úr 2-0 stöðu. Berglind með 2, Sammý 1 og Elín Helena eftir horn.
Víkingur 1-2 Þróttur (18:00 á þriðjudag)
Þróttarar litu hrikalega vel út gegn Breiðabliki i seinustu umferð. Katie cousins gerir svakalega mikið fyrir þær eins og við mátti búast, hún heldur áfram sð skora og Þórdís Elva smyr einum í Samuel. Linda Líf klórar i bakkann fyrir Víkinga sem leita af jöfnunarmarkinu en þróttur hefur lært fljótt af seinasta leik og klàra 3 stig.
Fyrri spámenn:
Mist Rúnarsdóttir (4 réttir)
Ásta Eir (2 réttir)
Besta-deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 17 | 15 | 1 | 1 | 68 - 13 | +55 | 46 |
2. FH | 17 | 11 | 2 | 4 | 40 - 21 | +19 | 35 |
3. Þróttur R. | 17 | 10 | 3 | 4 | 30 - 20 | +10 | 33 |
4. Valur | 17 | 8 | 3 | 6 | 30 - 26 | +4 | 27 |
5. Stjarnan | 17 | 8 | 1 | 8 | 29 - 32 | -3 | 25 |
6. Víkingur R. | 17 | 7 | 1 | 9 | 36 - 39 | -3 | 22 |
7. Þór/KA | 17 | 7 | 0 | 10 | 29 - 32 | -3 | 21 |
8. Fram | 17 | 6 | 0 | 11 | 23 - 43 | -20 | 18 |
9. Tindastóll | 17 | 5 | 2 | 10 | 22 - 40 | -18 | 17 |
10. FHL | 17 | 1 | 1 | 15 | 11 - 52 | -41 | 4 |
Athugasemdir