Lionel Messi skoraði eina mark Paris Saint-Germain er liðið vann frönsku deildina í ellefta sinn í kvöld.
Messi skoraði eftir sendingu frá Kylian Mbappe snemma í síðari hálfleiknum í 1-1 jafntefli gegn Strasbourg.
Það var fyrrum leikmaður PSG, Kevin Gameiro, sem jafnaði metin þegar rúmar tíu mínútur voru eftir.
PSG vann samt sem áður deildina enda þurfti liðið aðeins eitt stig til að fagna meistaratitlinum.
Það sem meira er þá setti Messi nýtt met en enginn leikmaður hefur skorað fleiri deildarmörk en hann í topp fimm deildunum. Hann gerði 496. mark sitt.
Þetta var líklegasta síðasti leikur Messi fyrir PSG en hann verður samningslaus í sumar. Líklegast er að hann fari aftur heim til Barcelona.
???????????? ???????????? ???????????????????????? ????????????????????????????????????! ?????????????
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2023
Leo Messi becomes tonight the all time top scorer in 5 major European leagues history with 496 goals ????????
Kylian Mbappé has scored 28 goals in Ligue1 ????????
PSG win 11th Ligue1 title of their history 1??1?? pic.twitter.com/rQpvXylYLd
Athugasemdir