Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
Sterkastur í 7. umferð: Núna er ég kominn ofar á völlinn og þá komu mörk
Ómar Ingi: Er að komast upp á lagið að halda minna með honum
Gummi Magg: Það var sætt að sjá hann í netinu
Haraldur Freyr: Hann allavega brýtur á honum
„Veit ekki hvort hann verði klár í næsta leik, þarnæsta eða eftir tíu leiki"
Jón Þór: Hann bjargaði stigi fyrir okkur í dag
Jason Daði: Ég er leikmaður Breiðabliks og er mjög sáttur hér
Frans: Refsuðum þeim þegar boltinn skoppaði aðeins á grasinu
Jökull: Sendu fullorðna menn að biðja þá um að gera þetta hægt
Rúnar Kristins: Góður varnarleikur, misheppnuð færi og góðir markmenn
Magnús Már: Þetta er ekki "RUPL" þetta er fokking rugl
Dóri Árna: Eins og að fá nýjan leikmann í okkar hóp
Ungstirnið nýtur þess að spila með Fram - „Ekki til betri tilfinning fyrir mig"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Lét Ryder heyra það eftir leik
Sveinn Margeir ósammála Mána: Geggjað tækifæri í námi og fótbolta
Viðar Örn: Heyri fullt af hlutum um mig og í svona 98% tilvika er það kjaftæði
Gregg Ryder: Verið erfiðir tímar fyrir félagið og stuðningsmennina
Ragnar Bragi eftir sinn fyrsta leik í sumar: Erfitt að horfa úr stúkunni
Heimir Guðjóns: Aldrei víti og tekið af okkur löglegt mark
Aron Sig: Menn héldu að þeir væru miklu betri en þeir eru
   mán 27. júlí 2015 22:33
Jóhann Ingi Hafþórsson
Frostaskjóli
Arnar: Ef einhverjir eiga að vera svekktir þá eru það við
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var sáttur við spilamennsku liðsins í 0-0 jafnteflinu á móti KR í kvöld.

Hann hefði þó auðvitað viljað fá öll þrjú stigin.

Lestu um leikinn: KR 0 -  0 Breiðablik

„Jú, sérstaklega í seinni hálfleik. Þeir voru mjög þéttir. KR-ingarnir sköpuðu nánast engin opin færi. Við fengum tvo, þrjá mjög fína sénsa."

Stefán Logi Magnússon, markmaður KR var maður leiksins en hann varði virkilega vel oft á tíðum. Besta varslan var eflaust gegn Arnþóri Ara er hann komst einn í gegn.

„Maður fær ekki marga sénsa í svona leik þannig við þurfum að nýta þá. Stefán varði frábærlega frá Arnþóri þegar hann slapp í gegn."

„Heilt yfir er ég mjög sáttur en ég hefði viljað fara með þrjú stig."

Arnar segir sitt lið hafa átt meira skilið en KR í kvöld.

„Ef einhverjir eiga að vera svekktir þá er það við."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner