Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
   fös 27. nóvember 2020 19:05
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Palace og Newcastle: Sex breytingar á milli helga
Fyrsti úrvalsdeildarleikur helgarinnar fer að hefjast og hafa byrjunarlið Crystal Palace og Newcastle verið staðfest.

Gary Cahill kemur inn í varnarlínu heimamanna og byrjar Jeffrey Schlupp einnig. Jairo Riedewald og Michy Batshuayi detta niður á bekkinn.

Wilfried Zaha er ekki í hóp hjá Palace eftir að hann greindist með kórónuveiruna.

Steve Bruce gerir fjórar breytingar á liði Newcastle sem tapaði fyrir Chelsea um síðustu helgi. Callum Wilson kemur inn í sóknarlínuna og tekur stöðu hins meidda Allan Saint-Maximin í liðinu.

Jonjo Shelvey, Jeff Hendrick og Miguel Almiron koma þá allir inn í byrjunarliðið og taka stöður Jamaal Lascelles, Isaac Hayden og Jacob Murphy.

Tvö stig skilja liðin að í neðri hluta úrvalsdeildarinnar.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Dann, Cahill, Van Aanholt, Townsend, Kouyate, McArthur, Schlupp, Eze, Ayew.
Varamenn: Butland, Ward, Tomkins, Sakho, Riedewald, Batshuayi, Benteke.

Newcastle: Darlow, Manquillo, Fernandez, Clark, Lewis, Shelvey, S Longstaff, Hendrick, Almiron, Joelinton, Wilson.
Varamenn: Gillespie, Schar, Yedlin, Anderson, M Longstaff, Ritchie, Murphy.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner