Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
   mið 27. nóvember 2024 14:30
Elvar Geir Magnússon
Martínez með gegn Norðmönnunum
Lisandro Martínez.
Lisandro Martínez.
Mynd: EPA
Manchester United tekur á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni annað kvöld. Norska liðið er með stigi meira en United í keppninni.

Rúben Amorim, sem stýrir United í fyrsta sinn á Old Trafford á morgun, sagði frá því á fréttamannafundi að Lisandro Martínez væri klár í leikinn en Harry Maguire þyrfti aðeins meiri tíma.

„Lisandro er búinn að fá góðan tíma til að jafna sig. Þeir eru báðir að æfa og Harry verður klár bráðum," segir Amorim.

Þá greindi hann frá því að hinn nítján ára gamli Leny Yoro yrði bráðlega klár en hann hefur ekkert spilað á tímabilinu vegna meiðsla.

Yoro, miðvörður sem var keyptur frá Lille, kom við sögu í tveimur æfingaleikjum með Man Utd á undirbúningstímabilinu áður en hann meiddist á rist og er núna búinn að missa af fyrstu mánuðum tímabilsins.
Stöðutaflan Evrópa Evrópudeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Athletic 6 5 1 0 11 2 +9 16
2 Lazio 5 4 1 0 11 2 +9 13
3 Eintracht Frankfurt 5 4 1 0 10 5 +5 13
4 Galatasaray 5 3 2 0 13 9 +4 11
5 Anderlecht 5 3 2 0 9 5 +4 11
6 Ajax 5 3 1 1 13 3 +10 10
7 Lyon 5 3 1 1 12 5 +7 10
8 Rangers 5 3 1 1 12 6 +6 10
9 Tottenham 5 3 1 1 10 6 +4 10
10 Steaua 5 3 1 1 7 5 +2 10
11 Ferencvaros 5 3 0 2 11 5 +6 9
12 Man Utd 5 2 3 0 10 7 +3 9
13 Plzen 5 2 3 0 9 7 +2 9
14 Olympiakos 5 2 2 1 5 3 +2 8
15 Fenerbahce 6 2 2 2 7 9 -2 8
16 Real Sociedad 5 2 1 2 7 6 +1 7
17 Bodo-Glimt 5 2 1 2 8 8 0 7
18 AZ 5 2 1 2 7 7 0 7
19 Braga 5 2 1 2 7 7 0 7
20 Midtjylland 5 2 1 2 5 5 0 7
21 Roma 5 1 3 1 5 5 0 6
22 Besiktas 5 2 0 3 5 11 -6 6
23 Porto 5 1 2 2 10 10 0 5
24 St. Gilloise 5 1 2 2 3 4 -1 5
25 Hoffenheim 5 1 2 2 5 8 -3 5
26 Slavia Prag 5 1 1 3 4 5 -1 4
27 PAOK 5 1 1 3 5 8 -3 4
28 Elfsborg 5 1 1 3 7 11 -4 4
29 Twente 5 0 3 2 4 7 -3 3
30 Malmö 5 1 0 4 4 10 -6 3
31 Maccabi Tel Aviv 5 1 0 4 5 12 -7 3
32 Qarabag 5 1 0 4 4 13 -9 3
33 Ludogorets 5 0 2 3 1 6 -5 2
34 Rigas FS 5 0 2 3 4 10 -6 2
35 Nice 5 0 2 3 5 12 -7 2
36 Dynamo K. 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner
banner
banner