Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   fös 28. febrúar 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland um helgina - Stærsti leikurinn á sunnudag
24. umferðin í þýsku Bundesliga fer fram um helgina. Fyrsti leikur umferðarinnar verður flautaður á í kvöld en þar mætir Hertha frá Berlin til Dusseldorf. Liðin eru neðarlega í deildinni, Dusseldorf er í umspilssæti og Hertha tveimur sætum ofar.

Á laugardag fara fram fimm leikir, fjórir þeirra hefjast klukkan 14:30. Dortmund fær Freiburg í heimsókn, topplið Bayern mætir til Hoffenheim og þá eru Íslendingaliðin Paderborn og Augsburg í eldlínunni. Lokaleikur dagsins er svo viðureign Köln og Schalke.

Á sunnudaginn fara fram þrír leikir sem er óhefðbundið. Venjulega eru tveir leikir á dagskrá en þar sem Bayer Leverkusen, Wolfsburg og Frankfurt eru í Evrópudeildinni þá leika þau lið á sunnudeginum*. Stórleikurinn er viðureign Leverkusen og RB Leipzig. Leipzig er í 2. sæti deildarinnar og Leverkusen í því fimmta.

*Frankfurt lék ekki á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og er áætlað að viðureign liðsins gegn Salzburg fari fram í kvöld. Líklegt má telja að leikur liðsins í deildinni verður færður.

Þýskaland: Bundesliga
föstudagur 28. febrúar
19:30 Fortuna Dusseldorf - Hertha

laugardagur 29. febrúar
14:30 Dortmund - Freiburg
14:30 Hoffenheim - Bayern
14:30 Mainz - Paderborn
14:30 Augsburg - Gladbach
17:30 Koln - Schalke 04

sunnudagur 1. mars
12:30 Union Berlin - Wolfsburg
14:30 RB Leipzig - Leverkusen
17:00 Werder - Eintracht Frankfurt
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner