Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
   þri 28. mars 2023 17:47
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin - Munu Fylkismenn svara fyrir sig?
Fylkismenn unnu Lengjudeildina á síðustu leiktíð.
Fylkismenn unnu Lengjudeildina á síðustu leiktíð.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Innan við tvær vikur eru í það að Besta deild karla rúlli af stað og upphitun okkar er komin á fullt. Fylki er spáð ellefta sæti deildarinnar.

Fylkismenn eru í æfingaferð og því var tekið á það ráð að fá stuðningsmann í sett til þess að ræða um Fylkisliðið. Kristján Gylfi Guðmundsson, yngri flokka þjálfari og stuðningsmaður, mætti á skrifstofu Fótbolta.net og fór yfir málin.

Þá var hringt í Ragnar Braga Sveinsson og staðan tekin á liðinu í æfingaferðinni. Óhætt er að segja að fyrirliði þeirra Fylkismanna sé vel stemmdur fyrir tímabilinu.

Fylki er spáð falli og er aðalmarkmiðið hjá liðinu í sumar auðvitað að halda sér uppi; þeir ætla að svara fyrir það hvernig fór síðast þegar liðið var í deild þeirra bestu.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst sem og í öllum hlaðvarpsveitum.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 11. sæti: Fylkir
Hin hliðin - Óskar Borgþórsson (Fylkir)
Ótrúlegt hvað þetta gælunafn hefur haldist við mann
Athugasemdir
banner