Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   þri 28. júlí 2020 17:56
Fótbolti.net
Sandra María: Þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
Kvenaboltinn
Mynd: Mirko Kappes
Mynd: Mirko Kappes
Sandra María Jessen skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Bayer Leverkusen og mun hún því leika með liðinu á komandi leiktíð í þýsku Bundesliga. Sandra gekk í raðir félagsins í janúar í fyrra og hafði nokkrum árið áður verið að láni hjá félaginu.

Sæbjörn Þór Þórbergsson ræddi við Söndru í gær um tímann til þessa hjá Leverkusen og margt fleira. Sandra heldur fljótlega erlendis og hefur undirbúning fyrir komandi leiktið.

Efnisyfirlit:
- Leverkusen og að vera atvinnukona
- Skuldar sjálfri sér að njóta, þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
- Ný leikstaða í meistaraflokksbolta
- Þjóðverjarnir strangir í COVID. Skráð niður hvernig manni líður
- Vinnur að fótboltatengdu verkefni með bróður sínum sem tengist líkamlegri og andlegri heilsu
- Sálfræðinámið og hvernig það hefur nýst til þessa
- Breytt mataræði, vigtun og mælingar
- Heppin með bræður. Spilaði alvöru fótbolta og sýndi hörku gegn strákum sem voru fimm og sjö árum eldri
- Íslandsmeistaratitlarnir og landsliðsárið 2012
- Krossbandaslitin á EM árunum: Mikill persónulegur sigur að ná að spila á EM, aldrei verið jafn stolt
- Fyrirmyndin tók vel á móti Söndru í landsliðinu

Sjá einnig:
Sandra María: Eins og að taka fimm kíló af hvorri öxl
Sandra María: Heppnin með okkur í vor - Markmiðið að gera betur en í fyrra
Heimavöllurinn: Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði
Athugasemdir