Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
   þri 28. júlí 2020 17:56
Fótbolti.net
Sandra María: Þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
Kvenaboltinn
Mynd: Mirko Kappes
Mynd: Mirko Kappes
Sandra María Jessen skrifaði nýverið undir nýjan eins árs samning við Bayer Leverkusen og mun hún því leika með liðinu á komandi leiktíð í þýsku Bundesliga. Sandra gekk í raðir félagsins í janúar í fyrra og hafði nokkrum árið áður verið að láni hjá félaginu.

Sæbjörn Þór Þórbergsson ræddi við Söndru í gær um tímann til þessa hjá Leverkusen og margt fleira. Sandra heldur fljótlega erlendis og hefur undirbúning fyrir komandi leiktið.

Efnisyfirlit:
- Leverkusen og að vera atvinnukona
- Skuldar sjálfri sér að njóta, þakklát fyrir að fá að upplifa drauminn
- Ný leikstaða í meistaraflokksbolta
- Þjóðverjarnir strangir í COVID. Skráð niður hvernig manni líður
- Vinnur að fótboltatengdu verkefni með bróður sínum sem tengist líkamlegri og andlegri heilsu
- Sálfræðinámið og hvernig það hefur nýst til þessa
- Breytt mataræði, vigtun og mælingar
- Heppin með bræður. Spilaði alvöru fótbolta og sýndi hörku gegn strákum sem voru fimm og sjö árum eldri
- Íslandsmeistaratitlarnir og landsliðsárið 2012
- Krossbandaslitin á EM árunum: Mikill persónulegur sigur að ná að spila á EM, aldrei verið jafn stolt
- Fyrirmyndin tók vel á móti Söndru í landsliðinu

Sjá einnig:
Sandra María: Eins og að taka fimm kíló af hvorri öxl
Sandra María: Heppnin með okkur í vor - Markmiðið að gera betur en í fyrra
Heimavöllurinn: Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði
Athugasemdir
banner