Diaz, Salah, Gallagher, Jorginho, Greenwood, Cancelo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mán 28. nóvember 2022 05:55
Elvar Geir Magnússon
HM í dag - Ronaldo og Richarlison stíga aftur á svið
Richarlison skoraði tvö gegn Serbum.
Richarlison skoraði tvö gegn Serbum.
Mynd: Getty Images
Á HM í Katar í dag verður leikið í G- og H-riðlum.

HM: G-riðill
10:00 Kamerún - Serbía
16:00 Brasilía - Sviss

HM: H-riðill
13:00 Suður Kórea - Gana
19:00 Portúgal - Úrúgvæ

Heldur brasilíska sambaveislan áfram?
Brasilía og Sviss unnu bæði í fyrstu umferð. Spennandi verður að sjá hvort Brassarnir, sem áttu frábæra frammistöðu gegn Serbum, haldi áfram sambaveislunni. Richarlison fór á kostum á fimmtudaginn og ætlar að taka markaskóna með sér í leikinn gegn Svisslendingum.

Ronaldo gegn Úrúgvæ
Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum portúgalska landsliðsins sem vann afskaplega nauman 3-2 sigur gegn Ganverjum í fyrstu umferð. Þrátt fyrir mikil gæði sóknarlega í úrúgvæska liðinu tókst því ekki að skora gegn Suður-Kóreu í fyrstu umferð. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan.
HM hringborðið - Betri er full krukka en tóm
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner