Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
   þri 28. nóvember 2023 19:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið kvöldsins: Grealish og Gvardiol koma inn - Kang-in Lee byrjar og óbreytt hjá Newcastle
Mynd: EPA

Það er gríðarleg spenna í F-riðli í Meistaradeildinni en Dortmund og PSG geta tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum í kvöld.


PSG fær Newcastle í heimsókn en PSG er í 2. sæti með 6 stig á meðan Newcastle er í 4. sæti með fjögur stig. Þrjár breytingar eru á liði PSG sem tapaði gegn Milan í síðustu umferð. Fabian Ruiz kemur inn fyrir meiddan Zaire-Emery og Danilo kemur inn fyrir meiddan Marquinhos. Þá er Kang-In Lee á miðjunni á kostnað Vitihna.

Newcastle stillir upp sama liði og vann 4-1 sigur á Chelsea um helgina.

Manchester City er komið áfram í 16 liða úrslitin. Jack Grealish, Rico Lewis og Josko Gvardiol koma inn í liðið sem mætir RB Leipzig í kvöld. Þá er Stefan Ortega í rammanum.


PSG: Donnarumma, Hakimi, Skriniar, Danilo, Hernandez, Ruiz, Ugarte, Lee, Dembele, Kolo Muani, Mbappe.

Newcastle: Pope; Trippier, Lascelles, Schar, Livramento; Joelinton, Miley, Guimaraes; Almiron, Isak, Gordon.


Man City: Ortega; Walker, Akanji, Dias Gvardiol; Rodri, Lewis, Bernardo; Foden, Haaland, Grealish.

RB Leipzig: Blaswich, Simakan, Haidara, Forsberg, Seiwald, Klostermann, Openda, Simons, Raum, Lukeba, X. Schlager.


Barcelona: Pena, Cancelo, Araujo, Kounde, Martinez, Pedri, Gundogan, De Jong, Raphinha, Lewandowski, Joao Felix.

Porto: Costa, Mario, Grujic, Sanchez, Sanusi,Franco, Eustaquio, Varela, Galeno, Evanilson, Taremi.


Milan: Maignan; Calabria, Thiaw, Tomori, Hernandez; Adli, Reijnders; Chukwueze, Loftus-Cheek, Pulisic; Giroud.

Dortmund: Kobel; Ryerson, Hummels, Schlotterbeck, Bensebaini; Can, Sabitzer; Malen, Reus, Gyttens; Fullkrug.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner