Níunda umferð Bestu deildar karla klárast í kvöld með þremur leikjum.
KA og Fram mætast klukkan 16:00 á Greifavellinum og þá eru tveir leikir klukkan 19:15.
Topplið Víkings mætir Val í Víkinni. Víkingar hafa unnið alla níu leiki sína og er í efsta sæti með 27 stig en Valur er með 19 stig í 3. sæti.
Breiðablik sem er í öðru sæti heimsækir Keflavík á HS Orku völlinn.
Leikir dagsins:
Besta-deild karla
16:00 KA-Fram (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
19:15 Keflavík-Breiðablik (HS Orku völlurinn)
Mjólkurbikar kvenna
13:00 FHL-FH (Fjarðabyggðarhöllin)
2. deild kvenna
15:00 Álftanes-Einherji (OnePlus völlurinn)
16:00 Smári-Völsungur (Fagrilundur - gervigras)
5. deild karla - A-riðill
13:00 Reynir H-Hörður Í. (Ólafsvíkurvöllur)
5. deild karla - B-riðill
16:00 KFR-Samherjar (SS-völlurinn)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir