Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
   mið 14. janúar 2026 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Fyrsta stóra prófið hjá Rosenior
Mynd: EPA
Chelsea og Arsenal mætast í Lundúnaslag í undanúrslitum enska deildabikarsins klukkan 20:00 á Stamford Bridge í kvöld.

Arsenal er langheitasta liðið í Evrópu um þessar mundir og ætlar sér að berjast um alla titla.

Chelsea er komið með nýjan stjóra í Liam Rosenior en hann tók við keflinu af Enzo Maresca.

Síðari leikurinn er spilaður á Emirates 3. febrúar næstkomandi.

Leikur dagsins:
20:00 Chelsea - Arsenal
Athugasemdir
banner
banner
banner