Bayern finnst óraunhæft að geta fengið Varane - Werner tilbúinn að hafna United - Sesko til Arsenal? - Klopp hrifinn af Malen - Van de Beek á förum
   fös 29. september 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Milanóliðin á toppnum
Olivier Giroud framherji AC Milan
Olivier Giroud framherji AC Milan
Mynd: EPA

Sjöunda umferðin fer fram um helgina í ítölsku deildinni. Milanó liðin Inter og AC Milan eru á toppi deildarinnar með 15 stig.


Milan fær Lazio í heimsókn á morgun á meðan Inter heimsækir Salernitana. Það er áhugaverður leikur á sunnudaginn þegar Atalanta og Juventus mætast en liðin eru í humátt á eftir Milan og Inter í 3. og 4. sæti deildarinnar.

Albert Guðmundsson og félagar í Genoa unnu frábæran sigur á Roma í gær þar sem Albert skoraði eitt af fjórum mörkum liðsins en Genoa heimsækir Udinese um helgina.

Tímabilið fer ansi illa af stað hjá Roma en liðið hefur aðeins unnið einn leik. Liðið fær Forsinone í heimsókn um helgina.

laugardagur 30. september
13:00 Lecce - Napoli
16:00 Milan - Lazio
18:45 Salernitana - Inter

sunnudagur 1. október
10:30 Bologna - Empoli
13:00 Udinese - Genoa
16:00 Atalanta - Juventus
18:45 Roma - Frosinone

mánudagur 2. október
16:30 Sassuolo - Monza
16:30 Torino - Verona
18:45 Fiorentina - Cagliari


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 13 10 2 1 30 7 +23 32
2 Juventus 13 9 3 1 20 8 +12 30
3 Milan 13 8 2 3 21 14 +7 26
4 Napoli 13 7 3 3 26 14 +12 24
5 Roma 13 6 3 4 25 15 +10 21
6 Bologna 13 5 6 2 15 10 +5 21
7 Atalanta 13 6 2 5 21 13 +8 20
8 Fiorentina 13 6 2 5 20 17 +3 20
9 Monza 13 4 6 3 14 12 +2 18
10 Frosinone 13 5 3 5 19 21 -2 18
11 Lazio 13 5 2 6 14 15 -1 17
12 Torino 13 4 4 5 10 16 -6 16
13 Lecce 13 3 6 4 15 18 -3 15
14 Sassuolo 13 4 3 6 20 24 -4 15
15 Genoa 13 4 2 7 14 18 -4 14
16 Udinese 13 1 8 4 9 18 -9 11
17 Cagliari 13 2 4 7 13 25 -12 10
18 Empoli 13 3 1 9 8 25 -17 10
19 Verona 13 2 3 8 9 18 -9 9
20 Salernitana 13 1 5 7 10 25 -15 8
Athugasemdir
banner
banner
banner