
Kvennalandsliðið æfði á Kýpur í gær en framundan er leikur þar í landi í undankeppni HM 2023 annað kvöld. Hér að neðan eru myndir sem Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók fyrir Fótbolta.net á æfingunni í gær.
Athugasemdir