Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 30. janúar 2023 21:59
Elvar Geir Magnússon
Union Berlin fær Isco til að hjálpa sér í titilbaráttunni
Mynd: EPA
Það er Gluggadagur á morgun og leikar farnir að æsast. Sky í Þýskalandi greinir frá því að Isco, fyrrum sóknarmaður Real Madrid, sé á leið til Union Berlín.

Union er í öðru sæti þýsku Bundesligunnar, stigi á eftir toppliði Bayern München.

Isco mun fara í læknisskoðun á morgun og skrifa svo undir samning til 2024, með möguleika á framlengingu um eitt ár.

Isco er þrítugur sóknarmiðjumaður og var í níu ár hjá Real Madrid. Síðasta sumar fór hann til Sevilla en í september gerði hann samkomulag við félagið um riftun, eftir að hafa verið innan við fimm mánuði hjá félaginu.

Union hefur verið að styrkja sig en liðið fékk Josip Juranovic frá Celtic í síðustu viku.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 26 22 4 0 66 18 +48 70
2 Bayern 26 19 3 4 78 31 +47 60
3 Stuttgart 26 18 2 6 60 31 +29 56
4 Dortmund 26 14 8 4 53 32 +21 50
5 RB Leipzig 26 15 4 7 60 32 +28 49
6 Eintracht Frankfurt 26 10 10 6 42 35 +7 40
7 Augsburg 26 9 8 9 43 42 +1 35
8 Hoffenheim 26 9 6 11 44 50 -6 33
9 Freiburg 26 9 6 11 36 48 -12 33
10 Werder 26 8 6 12 35 41 -6 30
11 Heidenheim 26 7 8 11 35 44 -9 29
12 Gladbach 26 6 10 10 46 50 -4 28
13 Union Berlin 26 8 4 14 25 42 -17 28
14 Wolfsburg 26 6 7 13 31 44 -13 25
15 Bochum 26 5 10 11 30 54 -24 25
16 Mainz 26 3 10 13 22 46 -24 19
17 Köln 26 3 9 14 20 47 -27 18
18 Darmstadt 26 2 7 17 26 65 -39 13
Athugasemdir
banner
banner
banner