Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   fös 31. júlí 2020 07:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Paulo Dybala tekur þátt í Common Goal
Argentíski fótboltamaðurinn Paulo Dybala hefur gengið til liðs við samtökin Common Goal.

Sífellt fleiri leikmenn og þjálfarar taka þátt í Common Goal og gefa þá að minnsta kosti 1% af launum sínum til góðgerðarmála en Juan Mata bjó til samtökin í ágúst 2017.

Íslensku markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Frederik Schram eru á meðal leikmanna sem takta þátt í Common Goal.

Smelltu hér til að skoða heimasíðu Common Goal
Athugasemdir