Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   lau 01. október 2011 17:06
Hörður Snævar Jónsson
Ólafur Örn Bjarnason: Var eitthvað með okkur í dag
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
,,Þetta var alveg frábært," sagði Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur í samtali við Fótbolta.net eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi sæti í deild þeirra bestu.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Grindavík

Ólafur skoraði fyrra mark liðsins í 0-2 sigri sem dugði til að halda sætinu en Grindavík var í fallsæti fyrir leikinn.

,,Þetta var erfittt, völlurinn var erfiður og menn voru stressaðir og voru að missa boltann. Það var eitthvað með okkur í dag, við náðum að pota inn tveimur mörkum þrátt fyrir fyrir að vera verra liðið."

,,Í svona leik er fóboltinn ekki aðalatriðið heldur viljinn, baráttan og heppnin."


Nánar er rætt við Ólaf í sjónvarpinu hér að ofan.
banner