fim 28.apr 2016 22:13
Ívan Guđjón Baldursson
Lengjubikar kvenna: Valur endar međ fullt hús
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Valur 4 - 1 FH
0-1 Selma Dögg Björgvinsdóttir ('45)
1-1 Vesna Elísa Smiljkovic ('60)
2-1 Margrét Lára Viđarsdóttir ('75, víti)
3-1 Margrét Lára Viđarsdóttir ('80)
4-1 Vesna Elísa Smiljkovic ('85)

Valur lýkur keppni í B-deild Lengjubikars kvenna međ fullt hús stiga eftir fimm umferđir.

Valur sigrađi FH í kvöld og endar međ fimmtán stig og markatöluna 26-2. FH lýkur keppni í öđru sćti, međ átta stig.

Selma Dögg Björgvinsdóttir kom FH yfir rétt fyrir hálfleik en Vesna Elísa Smiljkovic var búin ađ jafna eftir stundarfjórđung af síđari hálfleik.

Ţá var komiđ ađ Margréti Láru Viđarsdóttur sem kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu og tvöfaldađi svo forystuna fimm mínútum síđar, áđur en Vesna gerđi fimmta og síđasta mark leiksins.

Markaskorarar af urslit.net
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía