banner
fös 07.des 2018 14:30
Elvar Geir Magnússon
Óvćnt yfirlýsing: Mourinho er ekki á förum
Fer ekki fet.
Fer ekki fet.
Mynd: NordicPhotos
Jorge Mendes, umbođsmađur Jose Mourinho, er ekki vanur ţví ađ senda frá sér yfirlýsingar og ţađ kom ţví á óvart ţegar hann sendi frá sér eina slíka áđan.

„Ţađ hefur veriđ í gangi orđrómur um ađ Jose Mourinho sé á förum frá Manchester United. Ţađ er algjörlega rangt. Jose er mjög ánćgđur hjá félaginu og félagiđ er ánćgt međ hann," segir í yfirlýsingunni.

„Hann er međ langtímasamning viđ Manchester United og er algjörlega tryggur félaginu í ađ byggja liđiđ upp."

Manchester United er án sigurs í síđustu fjórum leikjum átta stigum frá Meistaradeildarsćti og átján stigum frá erkifjendunum í Manchester City sem er á toppnum.

The Sun greindi frá ţví í dag ađ United vilji fá Mauricio Pochettino frá Tottenham.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches