Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mið 12. júní 2019 22:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stuðningsmenn West Ham horfa á myndband af Fornals með stjörnur í augunum
Pablo Fornals, leikmaður Villarreal, er sagður á óskalista West Ham og Napoli.

Þessi 23 ára spænski landsliðsmaður skoraði fimm mörk og lagði upp sex á liðinni leiktíð.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, kannast við Fornals frá tíma þeirra í Malaga.

Fornals er miðjumaður sem talinn er kosta um 24 milljónir punda.










Athugasemdir
banner