Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   fös 11. október 2019 12:30
Magnús Már Einarsson
Aubameyang leikmaður mánaðarins
Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, hefur verið valinn leikmaður september mánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Aubameyang skoraði fimm mörk í fjórum leikjum með Arsenal í mánuðinum.

Aubameyang skoraði í öllum leikjum liðsins gegn Tottenham, Watford, Aston Villa og Manchester United.

Í augnablikinu er Aubameyang með sjö mörk í úrvalsdeildinni, marki á eftir Sergio Aguero og Tammy Abraham.

Sjá einnig:
Klopp stjóri mánaðarins annað skipti í röð
Athugasemdir