Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   sun 08. desember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Nær Milan að fylgja eftir síðasta sigri?
Sunnudagarnir eru alltaf skemmtilegir í ítölsku úrvalsdeildinni. Það eru sex leikir í dag og eru þrír þeirra sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.

Fyrsti leikur er klukkan 11:30 þegar nýliðar Lecce taka á móti Genoa.

Klukkan 14:00 eru fjórir leikir þar sem leikur Torino og Fiorentina verður sýndur í beinni. Mario Balotelli og félagar í Brescia mæta Spal á útivelli, en Brescia er á botni deildarinnar og Spal í næst neðsta sætinu.

Sampdoria og Parma eigast við í beinni útsendingu klukkan 17:00 og í lokaleik dagsins mætast Bolgona og AC Milan - einnig í beinni útsendingu. Milan vann síðasta leik sinn gegn Parma og er í 11. sæti fyrir daginn í dag.

sunnudagur 8. desember
11:30 Lecce - Genoa
14:00 Spal - Brescia
14:00 Torino - Fiorentina (Stöð 2 Sport 2)
14:00 Sassuolo - Cagliari
17:00 Sampdoria - Parma (Stöð 2 Sport3)
19:45 Bologna - Milan (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 6 5 0 1 12 6 +6 15
2 Roma 6 5 0 1 7 2 +5 15
3 Milan 6 4 1 1 9 3 +6 13
4 Inter 6 4 0 2 17 8 +9 12
5 Juventus 6 3 3 0 9 5 +4 12
6 Atalanta 6 2 4 0 11 5 +6 10
7 Bologna 6 3 1 2 9 5 +4 10
8 Como 6 2 3 1 7 5 +2 9
9 Sassuolo 6 3 0 3 8 8 0 9
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Cagliari 6 2 2 2 6 6 0 8
12 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
13 Lazio 6 2 1 3 10 7 +3 7
14 Parma 6 1 2 3 3 7 -4 5
15 Lecce 6 1 2 3 5 10 -5 5
16 Torino 6 1 2 3 5 13 -8 5
17 Fiorentina 6 0 3 3 4 8 -4 3
18 Verona 6 0 3 3 2 9 -7 3
19 Genoa 6 0 2 4 3 9 -6 2
20 Pisa 6 0 2 4 3 10 -7 2
Athugasemdir
banner
banner