Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   mán 09. desember 2019 12:22
Elvar Geir Magnússon
Maddison að gera nýjan samning
James Maddison, sóknarmiðjumaður Leicester, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Manchester United hefur áhuga á Maddison en þessi frábæri leikmaður hefur blómstrað hjá Leicester síðan hann kom frá Norwich.

Maddison er 23 ára en Leicester hefur boðið honum nýjan samning til að fæla burt áhuga United.

Maddison á enn þrjú ár eftir af núgildandi samningi sínum.

The Athletic greinir frá því að Leicester vilji binda Maddison og liðsfélaga hans, Caglar Söyuncu. Stjórinn Brendan Rodgers gerði nýjan samning í síðustu viku.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner