Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 01. ágúst 2020 20:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu mörkin þegar Arsenal vann þá elstu og virtustu í 14. sinn
Bikarmeistaratitill númer 14.
Bikarmeistaratitill númer 14.
Mynd: Getty Images
Arsenal varð í kvöld enskur bikarmeistari í 14. sinn eftir 2-1 sigur á Chelsea í úrslitaleiknum.

Christian Pulisic kom Chelsea yfir snemma leiks en Arsenal náði að svara því um miðbik fyrri hálfleiks þegar Pierre-Emerick Aubameyang skoraði af vítapunktinum.

Aubeyamang skoraði svo annað mark sitt um miðbik seinni hálfleiks eftir að hafa farið illa með Kurt Zouma.

Ekki voru fleiri mörk skoruð og niðurstaðan 2-1 sigur Arsenal á Wembley.

Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.

Sjá einnig:
Enski bikarinn: Arsenal bikarmeistari


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner