sun 01. desember 2019 20:13 |
|
Fantabrögð - 14. umferð - Að taka á sig mínus
Jetro Willems refsaði þeim sem gáfu honum ekki traustið, þar á meðal sjálfum lestarstjóranum - GT
Mynd: NordicPhotos
Fyrir utan að fara yfir mínusstigin sem við tókum á okkur fyrir umferðina fórum við yfir 3 hluti sem skemmdu þessa umferð fyrir okkur og kíktum á næstu umferð sem byrjar á þriðjudag.
Fantabrögð elska umferð í miðri viku - munið að stilla upp liðunum ykkar og auðvitað að velja réttan fyrirliða!
Taktu þátt í Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net.
Smelltu hér til að skrá þig til leiks
Kóðinn til að skrá sig í Draumaliðsdeild Budweiser er: sjkbpw
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
12:30
22:54