Búið er að opinbera byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeild kvenna í kvöld. Flautað verður til leiks núna klukkan 19:15 ytra.
Lestu um leikinn: Wales 1 - 2 Ísland
Ísland þarf stig út úr leiknum til að tryggja sér sæti í umspili um áframhaldandi sæti í Þjóðadeildinni.
Byrjunarliðið er óbreytt frá 2-0 tapinu gegn Þýskalandi í síðustu umferð. Það má sjá hér fyrir neðan.
Athugasemdir