Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
banner
   fös 01. desember 2023 20:58
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Glæsilegt mark hjá Diljá Ýr
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Íslenska liðið er komið með tveggja marka forystu gegn Wales en það var Diljá Ýr Zomers sem skoraði markið.


Diljá kom inn á sem varamaður þegar tæpur hálftími var til leiksloka en hún skoraði þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma.

Karólína Lea átti frábæra sendingu á Diljá og hún komst í góða stöðu rétt fyrir utan vítateiginn og lét vaða. Markvörður Wales var í boltanum en náði ekki að slá boltann í burtu.

Ísland er því komið í ansi góða stöðu til að klára leikinn með sigri. Sjáðu markið hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner