Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fim 02. júlí 2020 22:42
Birna Rún Erlendsdóttir
Tinna Brá: Það vantaði meiri orku í okkur
- Grótta gerði jafntefli við Aftureldingu í Lengjudeild kvenna í kvöld.
Kvenaboltinn
Tinna Brá Magnúsdóttir, markvörður Gróttu
Tinna Brá Magnúsdóttir, markvörður Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Svekkjandi að hafa ekki unnið leikinn, en við spiluðum ekki upp á okkar besta í dag“ segir Tinna Brá Magnúsdóttir, markvörður Gróttu eftir 0-0 jafntefli við Aftureldingu á Vivaldi vellinum í kvöld. 

Lestu um leikinn: Grótta 0 -  0 Afturelding

„Það vantaði meiri orku í okkur og við vorum allt of stressaðar.“

Tinna Brá varði víti undir lok fyrri hálfleik og var virkilega góð í markinu í kvöld.

„Ég var bara búin að ákveða horn um leið og hann dæmdi og fór bara ákveðið í það.“

Grótta eru nýliðar í deildinni og hafa ekki tapað leik síðan deildin byrjaði. Tinna segir að liðið sé strax byrjað að hugsa um næsta leik en sá leikur er á móti Víking R. 

„Við þurfum bara að vera ákveðnar, spila upp á okkar besta og vera bara ákveðnar að sækja.“

Viðtalið í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner