Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
banner
   lau 02. nóvember 2019 15:19
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Páll á leið inn í sjöunda tímabilið sem aðalþjálfari Stjörnunnar
Rúnar í viðtalinu.
Rúnar í viðtalinu.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var gestur og ræddi ítarlega við Elvar Geir og Tómas Þór.

Rúnar er á leið í sitt áttunda tímabil í þjálfun meistaraflokks Stjörnunnar og í sjöunda árið sem aðalþjálfari.

Í skemmtilegu og áhugaverðu viðtali ræðir Rúnar um starf sitt í Garðabænum. vonbrigðin að hafa ekki náð Evrópusæti, leikmannamál, ævintýrin í Evrópu og ýmislegt fleira. Rúnar talaði hreint út og var óhræddur við að koma með skot á hina og þessa.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner
banner