Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mán 02. desember 2019 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Þýskaland í dag - Mainz tekur á móti Frankfurt
Þrettándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar lýkur í dag með einum leik.

Í loka viðureign 13. umferðar mætast Mainz 05 og Eintracht Frankfurt sem gerði sér góða ferð til Lundúna í síðustu viku þar sem þeir sigruðu Arsenal í Evrópudeildinni.

Liðin sem mætast í kvöld eru í svipaðri stöðu í deildinni, bæði að berjast í neðri hlutanum. Frankfurt er þó í heldur betri stöðu, með fimm stigum meira en Mainz.

Flautað verður til leiks í viðureign liðanna klukkan 19:30.

Mánudagur 2. desember.
19:30 Mainz 05 - Eintracht Frankfurt
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner