Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   fim 03. ágúst 2023 22:24
Anton Freyr Jónsson
Ási Arnars: Það verður endurheimtar Verslunarmannahelgi
Kvenaboltinn
Ási Arnars þjálfari Blika
Ási Arnars þjálfari Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Auðvitað bara gríðarlega ánægður með stelpurnar, frábær frammistaða, öruggur sigur og síst of stór." sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðablik eftir öruggan 4-0 sigur á Selfoss í Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Selfoss

„Mikilvægast í þessu var að byrja leikinn vel og byrjar sterkt og við komum okkur snemmaí góða stöðu og svo þróaðist leikurinn bara þannig að mörkin hefðu geta verið miklu fleiri en 4-0 sigur ég er bara hrikalega ánægður og stolltur af stelpunun."

„Það var lítið tempó í þessu í síðari hálfleik, rólegt yfir leiknum, mikið af stoppum. Við fengum arigróa af færum og mér fannst nú einn vera inni þarna, sláin virkaði inn en hérna kannski ekki. Mér fannst við eiga fá víti og fannst Selfyssingarnir komast upp með full gróf brot á köflum þegar líða fór á leikinn og það setur svona leiðindarbrag á leikinn þegar líða fór á hann en að öðru leyti frábært spil hjá mínu liði og áttum að setja fleiri mörk."

Leikið er þétt um þessar mundir í Bestu deild kvenna en næsta umferð verður spiluð strax eftir helgi eða á mánudag og þriðjudag og það stefnir í rólega Verslunarmannahelgi hjá Blikum.

„Það verður endurheimtar Verslunarmannahelgi"

„Stelpurnar þurfa að hugsa vel um sig og safna kröftum." sagði Ási að lokum


Athugasemdir
banner
banner