Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
Atli Sigurjóns: Galið að reka hann útaf
Gregg Ryder: Skrítnasta sem að ég hef nokkurntímann séð
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
   fim 03. ágúst 2023 22:24
Anton Freyr Jónsson
Ási Arnars: Það verður endurheimtar Verslunarmannahelgi
Ási Arnars þjálfari Blika
Ási Arnars þjálfari Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Auðvitað bara gríðarlega ánægður með stelpurnar, frábær frammistaða, öruggur sigur og síst of stór." sagði Ásmundur Arnarsson þjálfari Breiðablik eftir öruggan 4-0 sigur á Selfoss í Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Selfoss

„Mikilvægast í þessu var að byrja leikinn vel og byrjar sterkt og við komum okkur snemmaí góða stöðu og svo þróaðist leikurinn bara þannig að mörkin hefðu geta verið miklu fleiri en 4-0 sigur ég er bara hrikalega ánægður og stolltur af stelpunun."

„Það var lítið tempó í þessu í síðari hálfleik, rólegt yfir leiknum, mikið af stoppum. Við fengum arigróa af færum og mér fannst nú einn vera inni þarna, sláin virkaði inn en hérna kannski ekki. Mér fannst við eiga fá víti og fannst Selfyssingarnir komast upp með full gróf brot á köflum þegar líða fór á leikinn og það setur svona leiðindarbrag á leikinn þegar líða fór á hann en að öðru leyti frábært spil hjá mínu liði og áttum að setja fleiri mörk."

Leikið er þétt um þessar mundir í Bestu deild kvenna en næsta umferð verður spiluð strax eftir helgi eða á mánudag og þriðjudag og það stefnir í rólega Verslunarmannahelgi hjá Blikum.

„Það verður endurheimtar Verslunarmannahelgi"

„Stelpurnar þurfa að hugsa vel um sig og safna kröftum." sagði Ási að lokum


Athugasemdir
banner