Osimhen fer til Lundúna - Tuchel aftur til Englands - Zidane til Bayern? - Bayern og Liverpool berjast um Alonso
banner
   mán 03. október 2022 18:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið Breiðabliks og Stjörnunnar: Óskar Örn í byrjunarliði
Óskar Örn Hauksson byrjar fyrir Stjörnumenn
Óskar Örn Hauksson byrjar fyrir Stjörnumenn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Úrslitakeppni Bestu deildarinnar er farinn á fullt og heldur áfram með einum leik í kvöld þegar Breiðablik taka á móti Stjörnumönnum í fyrstu umferð úrslitakeppni efri hlutans í kvöld.

Þorvaldur Árnason fær það verðuga verkefni að flauta til leiks klukkan 19:15 í kvöld á Kópavogsvelli en það má búast við áhugaverðum leik í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Stjarnan

Breiðablik stilla upp sterku liði í kvöld og geta með sigri haldið 8 stiga forskoti frá 2.sæti deildarinnar en Stjörnumenn hafa verið Blikum erfiðir í sumar.

Stjörnumenn stilla sömuleiðis upp sterku liði vopnaðir Guðmundi Baldvin Nökkvasyni sem hefur reynst Blikum erfiður viðreignar í sumar. Eggert Aron Guðmundsson er einnig í liðinu en hann fór illa með Blika í Garðabæ.


Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
30. Andri Rafn Yeoman

Byrjunarlið Stjarnan:
0. Haraldur Björnsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
7. Einar Karl Ingvarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Óskar Örn Hauksson
24. Björn Berg Bryde
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner