Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   lau 04. apríl 2020 14:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Akademíustrákar sem hurfu á braut
Knattspyrnufélög þróa oft stórkostlega fótboltamenn án þess svo að fá eitthvað fyrir það inn á fótboltavellinum.

Football 365 tók saman lista yfir leikmenn sem hurfu á braut frá félaginu þar sem þeir ólust upp, án þess að spila leik fyrir aðalliðið eða eftir að hafa spilað sárafáa leiki.

Á listanum er tekinn út einn leikmaður fyrir hvert félag í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal: Andy Cole
Aston Villa: Daniel Sturridge
Bournemouth: Adam Lallana
Brighton: Gareth Barry
Burnley: Lee Dixon
Chelsea: Declan Rice

Crystal Palace: Stephen Hunt
Everton: Eric Dier
Leicester City: Sam Clucas
Liverpool: Dave Watson
Manchester City: Ryan Giggs
Manchester United: Dwight McNeil

Newcastle: Fraser Forster
Norwich: Angus Gunn
Sheffield United: Aaron Ramsdale

Southampton: Tyrone Mings
Tottenham: David Beckham

Watford: Jadon Sancho
West Ham: John Terry
Wolves: Stan Collymore
Athugasemdir
banner
banner
banner