Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
banner
   lau 04. apríl 2020 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Piers Morgan um ákvörðun Liverpool: Skammarlegt - Samþykkti Klopp þetta?
„Til skammar," byrjar Piers Morgan færslu sína á Twitter en hann tjáir sig þar um ákvörðun Liverpool að nýta sér úrræði ríkisins til að greiða starfsmönnum félagsins laun.

Sjá einnig:
Liverpool notar úrræði stjórnvalda - „Líður ekki eins og fjölskyldumeðlimi"

„Þið eruð í eigu amerískra miljarðamæringa @LFC - þið ættuð ekki að nota peninga breskra skattgreiðenda í þetta. Samþykkti Jurgen Klopp þetta?"


Athugasemdir
banner
banner