Andri Lucas Guðjohnsen framherji íslenska landsliðsins og Blackburn Rovers var valinn sem besti leikmaður nóvember-mánaðar hjá félaginu.
Andri Lucas hefur verið funheitur að undanförnu og er búinn að skora sex mörk í síðustu átta leikjum með liðinu.
Í nóvember skoraði hann fjögur mörk í sex leikjum til að hjálpa liðinu að ná í tíu stig af átján mögulegum.
Blackburn situr í neðri hluta Championship deildarinnar með 21 stig eftir 18 umferðir.
???? Andri Gudjohnsen is our @BCLWEB November Player of the Month!
— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025
???????? The Iceland international received a whopping 60% of the vote after bagging four goals in six games last month!
Congrats, @AndriLucasG ????#Rovers ?????? pic.twitter.com/T6H7CcfUPz
Athugasemdir


