Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   fim 05. september 2019 20:16
Sævar Ólafsson
Eysteinn Húni: Við ætlum upp á endanum
Lærisveinar Eysteins Húna voru stimplaðir úr toppbaráttunni í kvöld
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur
Eysteinn Húni Hauksson þjálfari Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Lærisveinar Eysteins Húna Haukssonar í Keflavík voru stimplaðir úr úr toppbaráttu Inkassodeildarinnar á Leiknisvelli í dag á grát- og stórkostlega dramatískan hátt. Augnablikum áður fundu Keflvíkingar sig í álitlegum séns sem Eyjólfur í marki gestanna varði og svo eins og hendi væri veifað ætlaði allt um koll að keyra þegar Sólon Breki Leifsson skoraði sigurmarkið með síðustu spyrnu leiksins.

„ Já, þetta hefur gerst hjá okkur áður – að við eigum færi örstuttu áður en svo klára þeir þetta
„ “

„Þar sem ég hvorki sáttur við varnarleik okkar manna né dómarann þar sem mér fannst vera brot þarna í aðdragandanum – en það þýðir ekkert að pæla í því, þetta féll þeirra megin“

Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  0 Keflavík

Keflvíkingar áttu beittan og góðan síðari hálfleik eftir flata frammistöðu í fyrri hálfleik en það dugði ekki til að þessu sinni.

„Já það voru of margir í liðinu hjá okkur sem voru ekki alveg 100% þarna í fyrri hálfleik og það náttúrulega gengur ekki gegn Leikni – þannig að Sindri í raun heldur okkur á floti í markinu í fyrri hálfleik en svo í síðari hálfleik er þetta jafnara og og við förum að láta meira til okkar taka“

„Það eru bara svona hlutir sem vantar hjá okkur – t.d þegar við setjum hann í slánn þá fylgir enginn eftir og þetta skilur á milli og við þurfum bara að gera betur

Keflvíkingar eru nú formlega úr leik í toppbaráttu Inkassodeildarinnar – var ætlunin að fara upp?

„Við ætlum upp á endanum“

„Ef við hefðum verið eitt af þeim tveimur liðum sem hefði verið tilbúnast þá náttúrulega hefðum við farið upp en okkur náttúrulega grunaði það að við þyrftum smá tíma og það er að koma ljós að það verður ekki núna “

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner