Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fim 05. september 2019 08:30
Magnús Már Einarsson
Guðlaugur Victor: Var alltaf markmið að komast til Þýskalands
Guðlaugur Victor Pálsson.
Guðlaugur Victor Pálsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðlaugur Victor Pálsson er ánægður með skrefið sem hann tók í janúar þegar hann fór frá Zurich í Sviss til Darmstadt í þýsku B-deildinni.

„Ég er mjög ánægður með að vera í Þýskalandi. Það var alltaf markmið hjá mér að komast í þann glugga og ég er ánægður með það hvernig hlutirnir hafa þróast hjá mér," sagði Guðlaugur Victor.

„Þetta var eitthvað sem ég hafði stefnt á í smá tíma. Tækifærið kom og ég var mjög ánægður með það."

„Það eru tíu lið í deildinni í Sviss og þú spilar fjórum sinnum á móti sama liði. Það eru tvö lið sem dóminera þar. Í Þýskalandi vinna allir alla og stemningin og allt í kringum það er miklu stærra. Gæðin eru líka betri."

Guðlaugur Victor fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir að brjóta á Rúrik Gíslasyni í síðasta leik gegn Sandhausen.

„Hann var að sleppa í gegn og ég reyndi að ná boltanum. Það er skemmtilegt að þetta hafi verið hann. Þetta var réttur dómur," sagði Guðlaugur Vcitor.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner