lau 06. mars 2021 16:36 |
|
Byrjunarliđ Aston Villa og Wolves: Ţrjár breytingar hjá Villa - Ein hjá Úlfunum
Eftir tćpa klukkustund hefst ţriđji leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni en ţar mćtast Aston Villa og Wolves á Villa Park í Birmingham borg.
Heimamenn í Villa fóru illa ađ ráđi sínu í síđasta leik en ţá tapađi liđiđ gegn botnliđi Sheffield United á útivell. Villa var manni fleiri stóran hluta síđari hálfleiks en tókst ţrátt fyrir ţađ, ekki ađ jafna metin.
Wolves lá gegn Manchester City á ţriđjudeginum síđasta. Stađan var jöfn 1-1 á Etihad leikvangnum ţegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Ţá skipti toppliđiđ um gír og gekk frá leiknum.
Dean Smith, stjóri Villa, gerir ţrjár breytingar frá síđasta leik. Douglas Luiz, Morgan Sanson og Trezeguet koma inn í liđiđ.
Nuno Espirito Santo, stjóri Úlfanna, gerir eina breytingu frá tapleiknum gegn Manchester City. Willian Jose kemur inn fyrir Hoever.
Aston Villa: Martínez, Elmohamady, Konsa, Mings, Targett, McGinn, Luiz, Sanson, Traore, Wakins, Trezeguet.
(Varamenn: Heaton, Kesler, Engels, Taylor, Nakamba, Ramsey, Barkley, Bidace, Davis)
Wolves: Patricio, Saiss, Coady, Dendoncker, Otto, Neves, Moutinho, Semedo, Neto, Willian, Adama
(Varamenn: Ruddy, Hoever, Nouri, Boly, Silva, White, Vitinha, Kilman)
Heimamenn í Villa fóru illa ađ ráđi sínu í síđasta leik en ţá tapađi liđiđ gegn botnliđi Sheffield United á útivell. Villa var manni fleiri stóran hluta síđari hálfleiks en tókst ţrátt fyrir ţađ, ekki ađ jafna metin.
Wolves lá gegn Manchester City á ţriđjudeginum síđasta. Stađan var jöfn 1-1 á Etihad leikvangnum ţegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Ţá skipti toppliđiđ um gír og gekk frá leiknum.
Dean Smith, stjóri Villa, gerir ţrjár breytingar frá síđasta leik. Douglas Luiz, Morgan Sanson og Trezeguet koma inn í liđiđ.
Nuno Espirito Santo, stjóri Úlfanna, gerir eina breytingu frá tapleiknum gegn Manchester City. Willian Jose kemur inn fyrir Hoever.
Aston Villa: Martínez, Elmohamady, Konsa, Mings, Targett, McGinn, Luiz, Sanson, Traore, Wakins, Trezeguet.
(Varamenn: Heaton, Kesler, Engels, Taylor, Nakamba, Ramsey, Barkley, Bidace, Davis)
Wolves: Patricio, Saiss, Coady, Dendoncker, Otto, Neves, Moutinho, Semedo, Neto, Willian, Adama
(Varamenn: Ruddy, Hoever, Nouri, Boly, Silva, White, Vitinha, Kilman)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
22:20