Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 06. mars 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Arsenal fer á Turf Moor
Fjórir leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag en Jóhann Berg Guðmundsson og hans menn í Burnley fá Arsenal í heimsókn á Turf Moor.

Burnley spilar við Arsenal í hádegisleiknum en Arsenal þarf á sigri að halda til vera með í baráttunni um Evrópusæti.

Sheffield United mætir Southampton klukkan 15:00 áður en spútniklið Aston Villa spilar við Wolves á Villa Park. Brighton mætir þá Leicester í lokaleik dagsins en Leicester er í þriðja sæti deildarinnar og hefur spilað frábæran fótbolta það sem af er tímabili.

Leikir dagsins:
12:30 Burnley - Arsenal
15:00 Sheffield Utd - Southampton
17:30 Aston Villa - Wolves
20:00 Brighton - Leicester
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir