De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   lau 06. júlí 2024 06:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Kjartan Henry gestur á X977 í dag
Kjartan Henry Finnbogason ásamt Heimi Guðjónssyni.
Kjartan Henry Finnbogason ásamt Heimi Guðjónssyni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elvar Geir og Benedikt Bóas halda um stjórnartaumana í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag milli 12 og 14.

Gestur þáttarins er Kjartan Henry Finnbogason aðstoðarþjálfari FH og EM sérfræðingur. Eins og augljóst er þá verður rætt við hann um íslenska boltann og Evrópumótið!

Þá verður fótboltavikan gerð upp í þættinum; rætt um Mjólkurbikarinn, Lengjudeildina, komandi umferð í Bestu, Evrópuverkefni íslensku liðanna og fleira skemmtilegt.

Stillið inn!


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner