Lögregluvarðstjórinn Pétur Guðmundsson dæmir leik Selfoss og Hauka í 8-liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins. Allir leikir 8-liða úrslitanna fara fram í kvöld klukkan 18.
Ronnarong Wongmahadthai og Magnús Garðarsson verða aðstoðardómarar í þessum stórleik 8-liða úrslitanna en hér að neðan má sjá hverjir eru aðaldómarar í leikjum kvöldsins.
Ronnarong Wongmahadthai og Magnús Garðarsson verða aðstoðardómarar í þessum stórleik 8-liða úrslitanna en hér að neðan má sjá hverjir eru aðaldómarar í leikjum kvöldsins.
Fótbolti.net bikarinn
18:00 Tindastóll-Kári (Birgir Þór Þrastarson)
18:00 Selfoss-Haukar (Pétur Guðmundsson)
18:00 Augnablik-KFA (Gunnar Oddur Hafliðason)
18:00 Vængir Júpiters-Árbær (Twana Khalid Ahmed)
Athugasemdir