Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Eðlilega pirraður en hvað hann sagði veit ég ekki
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
   sun 07. apríl 2024 22:43
Anton Freyr Jónsson
Gylfi Þór: Var að vonast eftir betri sendingu frá Aroni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Vals spilaði sinn fyrsta alvöru keppnileik hér á landi þegar Valur vann ÍA 2-0.

„Bara fullkomið, héldum hreinu og þrjú stig og fyrir mig persónulega að skora sem var bara mjög fínt og líka fyrir Patrick að skora sitt hundraðara mark í Íslandsmóti. Það er gott að vera með framherja sem skorar snemma í mótinu og gott fyrir hans sjálfstraust og við munum þurfa hann í sumar" voru fyrstu viðbrögð Gylfa Þórs eftir sigurinn á Val í kvöld.



Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 ÍA

Gylfi Þór skoraði annað mark Vals og sitt fyrsta mark í Íslandsmótinu hér heima og reyndist það igurmark leiksins og var Gylfi fenginn til að lýsa því momenti.

„Ég var að vonast eftir betri sendingu frá Aroni en þetta er bara fínt, náði að leggja hann rétt fyrir mig og þetta var inn í boxinu svo þetta þurfti ekki að vera fast."

Gylfi Þór fékk fleiri tælkifæri í leiknum til að bæta við en hann setti boltann meðal annars í slánna eftir að Valur komst í 2-0

„Bara hjá mér og liðinu, höfðum tækifæri á að klára leikinn mikið fyrr. Meðan staðan var alltaf 1-0 var ÍA alltaf inn í leiknum en já ég hefði geta skorað fleiri."

Viðtalið við Gylfa má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner