Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
Brynjar Kristmunds: Koðnuðum niður gegn ástríðufullu liði
Var sleginn í andlitið af leikmanni - „Auðvelt að spjalda unga þjálfara“
Arnar Laufdal þarf að vinna í landafræðinni - „Geggjuð keppni fyrir stráka eins og okkur"
Jakob valdi KR: Ég fundaði með sex félögum
Dóri Árna: Þurfum að standa upp og svara almennilega
Höskuldur: Erum að missa stórkostlegan leikmann
Ekki erfitt val þó áhuginn hafi verið mikill - „Mjög góð ákvörðun hjá mér í fyrra"
Stór stund fyrir Kötlu - „Bara alveg frá því ég byrjaði í fótbolta"
Ingibjörg: Ekkert skemmtilegra en að spila með henni
Guðrún létt: Ég verð að fara að drullast til að skora
Fannst misskilningurinn fyndinn - „Aldrei rétt þegar ég er þjálfarinn"
Glódís: Gæti talið upp nokkrar sem mér finnst betri
Mikill heiður að fara í íslensku treyjuna - „Upplifir ekki svona á öðrum stað"
Sveindís fór yfir sigurmarkið: Svo kemur ein fljúgandi á móti mér
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Jón Þór svekktur út í sjálfan sig: Var pínu hikandi að taka menn útaf
Talar um ítölsku ræturnar og góðan varnarleik - „Simeone væri stoltur“
Rúnar Páll: Sól í stúkunni og smá brúnka
Ísak Óli: Særð dýr koma alltaf og bíta frá sér
Ómar: Óhað frammistöðu þá þurfum við að vinna næsta leik
   sun 07. apríl 2024 22:43
Anton Freyr Jónsson
Gylfi Þór: Var að vonast eftir betri sendingu frá Aroni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Vals spilaði sinn fyrsta alvöru keppnileik hér á landi þegar Valur vann ÍA 2-0.

„Bara fullkomið, héldum hreinu og þrjú stig og fyrir mig persónulega að skora sem var bara mjög fínt og líka fyrir Patrick að skora sitt hundraðara mark í Íslandsmóti. Það er gott að vera með framherja sem skorar snemma í mótinu og gott fyrir hans sjálfstraust og við munum þurfa hann í sumar" voru fyrstu viðbrögð Gylfa Þórs eftir sigurinn á Val í kvöld.Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 ÍA

Gylfi Þór skoraði annað mark Vals og sitt fyrsta mark í Íslandsmótinu hér heima og reyndist það igurmark leiksins og var Gylfi fenginn til að lýsa því momenti.

„Ég var að vonast eftir betri sendingu frá Aroni en þetta er bara fínt, náði að leggja hann rétt fyrir mig og þetta var inn í boxinu svo þetta þurfti ekki að vera fast."

Gylfi Þór fékk fleiri tælkifæri í leiknum til að bæta við en hann setti boltann meðal annars í slánna eftir að Valur komst í 2-0

„Bara hjá mér og liðinu, höfðum tækifæri á að klára leikinn mikið fyrr. Meðan staðan var alltaf 1-0 var ÍA alltaf inn í leiknum en já ég hefði geta skorað fleiri."

Viðtalið við Gylfa má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.Athugasemdir
banner
banner