Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 07. júní 2022 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hópurinn og markaskorarar Reykjavíkur í Osló
Reykvíska liðið.
Reykvíska liðið.
Mynd: Aðsend
Eins og fram kom í síðustu viku endaði lið Reykjavíkur með fullt hús stiga á grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna sem haldið var í Osló.

Leikmenn liðsins eru fæddir árið 2008 og eru í 4. flokki. Eftir heimkomu af mótinu voru leikmennirnir verðlaunaðir með gullmedalíum.

Markatala liðsins í mótinu var 24-2 og má sjá nöfn þeirra sem voru í hópnum hér að neðan. Viktor Steinn var markahæsti leikmaður liðsins með átta mörk.

Hópurinn:
Haukur Óli Jónsson - Fjölnir
Viktor Bjarki Daðason - Fram (3 mörk)
Guðmar Gauti Sævarsson - Fylkir
Stefán Logi Sigurjónsson - Fylkir (1 mark)
Kristófer Páll Lúðvíksson - ÍR
Auðunn Gunnarsson - KR (2 mörk)
Hinrik Helgason - KR (1 mark)
Karan Gurung - Leiknir (4 mörk)
Egill Ingi Benediksson - Leiknir
Jakob Yong Jónsson - Valur
Viktor Steinn Sverrisson - Víkingur (8 mörk)
Hjalti Freyr Ólafsson - Víkingur (1 mark)
Kristinn Tjörvi Björnsson - Víkingur
Davíð Fannar Björnsson - Þróttur (4 mörk)
Fabian Bujnowski - Þróttur
Athugasemdir
banner
banner
banner