Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
banner
   fös 07. júní 2024 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Leikdagurinn - Viktor Karl Einarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í fyrsta þætti fengum við að fylgjas með undirbúningi Fanneyjar Ingu Birkisdóttur fyrir leik hjá Val.

Í þætti tvö fáum við að fylgjast með Viktori Karli Einarssyni leikmanni Breiðabliks undirbúa sig fyrir stórleik Breiðabliks og Víkings sem fram fór fyrir rúmri viku.

Viktori er margt til lista lagt en fyrir utan fótboltann vinnur hann sem dreifingarstjóri hjá Maul en segja má að Maul sé sannkallað Bestu deildar fyrirtæki en fyrir utan Viktor vinna nokkur þekkt andlit úr deildinni hjá fyrirtækinu sem koma fyrir í þættinum.

Þá er Viktor einnig eigandi tveggja fatamerkja, Zantino og Bökk og fáum við fylgjast með hvernig hann tvinnar þessu saman við fótboltann.

Myndbandið má sjá í spilaranum efst.
Athugasemdir
banner