Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 07. júlí 2020 21:19
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjudeildin: Fram hafði betur í Ólafsvík
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ó. 1 - 2 Fram
0-1 Alexander Már Þorláksson ('17)
0-2 Frederico Bello Saraiva ('41)
1-2 Gonzalo Zamorano Leon ('56)

Fram er búið að jafna ÍBV á stigum á toppi Lengjudeildarinnar þar sem bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir.

Fram heimsótti Víking til Ólafsvíkur í dag og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik.

Alexander Már Þorláksson og Fred Saraiva skoruðu mörk Framara.

Gonzalo Zamorano minnkaði muninn fyrir heimamenn í síðari hálfleik en meira var ekki skorað.

Víkingur er með þrjú stig eftir fjórar fyrstu umferðirnar.

Það getur tekið tíma fyrir stöðutöfluna að uppfæra sig.

Markaskorarar af urslit.net
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner