Í þessari viku æfði æfingahópur U19 ára landsliðsins saman á Framvelli í Safamýri. Hafliði Breiðfjörð kíkti á eina af æfingunum og tók þessar myndir.
Athugasemdir