Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
banner
   lau 07. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Man Utd tekur á móti Forest
Féttin hefur verið uppfærð

Leikið er í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Everton og Liverpool áttu að mætast í grannaslag á Goodison-Park en búið er að fresta leiknum vegna veðurs.

Stormurinn Darragh mun ganga yfir hluta af Bretlandseyjum og er búið að gefa út rauða viðvörin á svæðinu í kringum Liverpool-borg.

Aston Villa mætir Southampton á Villa-Park og þá spilar Brentford við Newcastle United. Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Crystal Palace á Selhurst Park. Man City náði að binda enda á fjögurra leikja taphrinu á dögunum, en nær liðið að fylgja því á eftir með öðrum sigri?

Manchester United og Nottingham Forest eigast þá við í síðasta leik dagsins. Hann hefst klukkan 17:30. Það er gul viðvörun í kringum Manchester-borg og spáð mikilli rigningu.

United tapaði síðasta leik gegn Arsenal á meðan Forest tapaði fyrir Man City.

Leikir dagsins:
12:30 Everton - Liverpool
15:00 Aston Villa - Southampton
15:00 Brentford - Newcastle
15:00 Crystal Palace - Man City
17:30 Man Utd - Nott. Forest
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Chelsea 8 4 2 2 15 9 +6 14
5 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
6 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
7 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 8 1 2 5 5 14 -9 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir
banner
banner