Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   þri 08. apríl 2025 19:44
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Laugardalnum
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Icelandair
Karólína fullkomnar hér þrennuna.
Karólína fullkomnar hér þrennuna.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Ég er eiginlega bara mjög svekkt. Það er ekkert spes að skora þrennu og vinna ekki," sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir 3-3 jafntefli gegn Sviss í dag.

Karólína skoraði öll þrjú mörk Íslands en var samt sem áður svekkt að leikslokum.

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  3 Sviss

„Ég hef aldrei skorað þrennu og það var gaman en ég hefði viljað sigur í staðinn."

Fyrstu 20-30 mínúturnar í leiknum voru afar vondar og lentu stelpurnar 0-2 undir.

„Þetta var bara skelfing, martröð að vera þarna inn á. Það vantaði allt. Við vorum ekkert agressívar og náðum ekki að klukka þær. Við sýndum gríðarlegan karakter að koma til baka."

„Þetta var einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað. Við hefðum getað stolið þessu í lokin og það er svekkjandi að hafa ekki gert það," sagði Karólína.

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Athugasemdir
banner