Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   lau 09. júní 2018 18:54
Sverrir Örn Einarsson
Gústi: Mjög kærkomið
Ágúst Gylfason
Ágúst Gylfason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Blikar unnu í dag sinn fyrsta sigur í Pepsi deild karla síðan 12.maí þegar liðið vann Grindavík 2-0 á blautum og erfiðum Grindavíkurvelli.
Með sigrinum jafna Blikar Grindavík að stigum í töflunni koma sér aftur á skrið í deildinni eftir magra uppskeru upp á síðkastið.

Lestu um leikinn: Grindavík 0 -  2 Breiðablik

„Þetta var mjög kærkomið og við stóðum okkur bara nokkuð vel í þessum leik fannst mér svona heilt yfir. Við vorum skipulagðir og mættum vel skipulögðu liði svo þetta snerist um að halda boltanum við erfiðar aðstæður, blautt gras, rigning og smá rok en lykilatriðið var að klára og vinna leikinn 2-0“.

Blikar voru skeinuhættir fram á við allan leikinn og hefðu auðveldlega getað skorað fleiri mörk en var Gústi ánægður með sóknarleikinn?

„Sem þjálfari biður maður ekki um mikið meira en að skora tvö mörk og halda hreinu. Það er frábært“.

Elfar Freyr miðvörður Blika þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla og í seinni hálfleik bárust þær fréttir að hann hefði verið fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús.

„Já hann fór héðan i sjúkrabíl og ég held að viðbeinið hafi farið úr lið eða axlarlið svo við verðum að fylgjast vel með honum núna framundan en leiðinlegt atvik."

Sagði Ágúst Gylfason en allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner